26.6.2011 | 23:04
Aldrei að segja aldrei
Ok er bara algjör fitubolla
Ræð ekki við sykurinn aðallega. Tek undir með þeim sem segja að sykur sé eiturlyf.
Ógeð og ég fell alltaf aftur og aftur.
En ætla enn og aftur að rífa mig upp á ra-------- og gera eitthvað í mínum málum.
Mun blogga um það hér.
Ef það væri biggest looser family hér á Íslandi myndi ég hiklaust skrá mig og fjölskylduna,ekki spurning.Erum öll allt of mikil,og það væri ekki verra að standa saman í þessu´,og fá hvatningu.
Lífið er samt yndislegt bara smá töff stundum ;)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.