Dregur andann

Góðan daginn !

Átakið gengur bara bísna vel.Er alveg að standa mig,en ég er svo ýkt og vil alltaf að allt gerist einn,tveir og þrír,en það er nú eins gott að vera ekkert að flýta sér of mikið.Góðir hlutir gerast hægt,en mikið þarf maður að vera agaður.

Hef samt alveg staðið mig og fékk mér ekkert nammi um helgina.

Í morgun voru það hafraklattar með morgunkaffinu,og í hádeginu fiskur í mango chutney.Skiptí út rjómanum og notaði léttmjólk í staðinn,alls ekkert verra bara hrikalega góður réttur.

Mig langaði svo í meira eftir einn disk en náði að aga mig .

Verð að þjóta alltaf brjalað að gera ;)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband