24.3.2011 | 20:44
Hvenær verðlaun ?
Er að velta fyrir mér hvenær rétt er að verðlauna sjálfa sig.
Held bara eftir hver 5 kíló,þá verður þetta svo ógó spennandi alltaf verðlaun ;)
Verð að segja að þessi dagur gekk fjári vel stend mig vel og er akkúrat að meika þetta
þennan daginn.Ég er samt sólgin í súkkulaði,gos og gummelaði,en vil losan við þennan púka.Hugsa sér ég er búin að vera með þessi aukakíló á heilanum síðustu12 ár. Það er eiginlega 10 árum of mikið. Ferlegt hvað ég hef verið agalaus,enda ekta sælkeri eða öllu heldur þþetta er naturlega bara græðgi og ekkert minna en það.Kannast alveg við það að úða í mig sælgæti og diet coce hvert kvöld jafnvel mánuð í einu.Sendi manninn út í búð og verð svo alveg kreisí ef hann kaupir aðeins of lítið eitthvert skiptið.Þetta er ég sem betur fer ekki að gera í dag og verð bara illt við tilhugsunina. Held það sé gott fyrir mig að hugleyða smástund á hverju kvöldi um hvað ég vil og hvað ég get líka og hvað fæ ég í ávinning ef ég losna við aukakílóin.Verð að þjóta. Blikk blikk ;))
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.